Leibniz var einn af mestu heimspekingum Vesturlanda, en auk þess einn fremsti stærðfræðingur síns tíma og í raun mesti alfræðingur sem sögur fara af. Orðræða um frumspeki hefur að geyma þýðingu á þremur ritum eftir Leibniz, „Orðræðu um frumspeki“, „Nýtt kerfi um eðli verunda“ og „Mónöðufræðin“. Í þessum ritum setur Leibniz fram á hnitmiðaðan hátt hugmyndir sínar um eðli veruleikans, möguleika og nauðsyn, samspil efnis og anda og stöðu Guðs gagnvart sköpunarverkinu.
Discourse on Metaphysics and Other Essays

ISBN: 0872201325
ISBN 13: 9780872201323
Authors: Gottfried Wilhelm von Leibniz, Roger Ariew, Daniel Garber